Svart

from by MORÐ

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Móðurlands tuska;
Lífsgátt einskis,
óskýr meðbær skírðni;
Neikvæð jákvæðni.
Opnaðu augun.
Augun hugsa.
Á meðan birtist enginn.
Hvað er valt?
Hvað er að?
Syngur nú í dauðakór,
fámáll sé um von og sól.
Leitum af visku í lífsgröf þeirra;
öll sem eitt meðfram dagvisnum fjöldamór;
Eftirsótt morð.
Gakktu með mér bróðir, blæddu með oss.
Svartnættið tekur börnin og sál þeirra brennur.
Ef þú finnur þig einan í algleymi,
drekktu af blóði mínu og vertu eilífur.
Gakktu með mér bróðir, sál þeirra brennur.

credits

from MORÐ, released April 4, 2013

tags

license

all rights reserved

about

MORÐ Reykjavik, Iceland

contact / help

Contact MORÐ

Streaming and
Download help