Niðurrif

from by MORÐ

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Forfallinn,
falinn.
Blindur
blundur.
Án trúar.
Án trúar.
Allt hrynur í sundur,
á meðan brotin eru misnotuð.
Meinlíf.
Meinlíf.
Eilífð.
Eilífð.
Forfallinn,
falinn.
Blindur
blundur.
Niðurrifs faraldur
hengir sig í mannleysi sínu,
í fyrsta sinn fæddist
lífsverðug von.
Í hinsta sinn varð
heigullinn enginn.

credits

from MORÐ, released April 4, 2013

tags

license

all rights reserved

about

MORÐ Reykjavik, Iceland

contact / help

Contact MORÐ

Streaming and
Download help