Eyðilegging

from by MORÐ

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Máttvana dvalinn
leggst undir niðri.
Allar gáttir
fuðra upp í nótt.
Konungsborið
ríkidæmi
framfleitt
til óvissu,
sorgar og sótt.
Lifðu
án lífsins.
Lík,
farðu
án endans.
Gakktu um mölvun;
eignast skaltu rot veraldarmyndar.
Eignastu jaðarmynd.
Við erum ekki til.
Umsátur.
Lofsöm óskhyggja,
nær lengur en lífið.
Við erum frjáls
frá öllu minni.

credits

from MORÐ, released April 4, 2013

tags

license

all rights reserved

about

MORÐ Reykjavik, Iceland

contact / help

Contact MORÐ

Streaming and
Download help